Author Topic: 05 Dodge Magnum SXT 3.5  (Read 5036 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
05 Dodge Magnum SXT 3.5
« on: April 02, 2017, 13:05:40 »
Til sölu 2005 Dodge Magnum SXT 3.5l. V6 Sjálfskiftur og afturdrifinn
Ekinn 62.700 mílur (100.900km) Þéttur og góður bíll.
Hann er skoðaður fram í Júlí á einkanúmerinu en þegar það fer af þarf að skoða hann og afhendist hann því nýskoðaður.
Ný tímareim ásamt strekkjara og vatnsdælu, nýjar skotthlerapumpur, báðir stýrisendar VF, drifskaftsupphengja og kerti.
Nýbúið að skifta um allar olíur og síur (Vél, skifting, drif, kælivatn)
Er á 20 tommu felgum, mjög góð sumardekk á þeim en engin vetrardekk fylgja.

Til sölu vegna fasteignakaupa, Verð 1.250þ engin skifti nema á einhverju mjög ódýru.

Stebbi - 8669282





Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is