Author Topic: sett til að færa olíusíur  (Read 4004 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
sett til að færa olíusíur
« on: February 22, 2017, 18:09:53 »
Sælir.
Ég er hér með sett til að færa olíusíu af vél og t.d inná bretti ( eða hvert sem maður raunar vill)
Fínt þegar verið er að standa í vélaswappi eða bara færa original síu á aðgengilegri stað.
Settið er svo til ónotað, kanski búið að ganga á vél í max korter.

https://www.summitracing.com/int/parts/prm-10611/overview/

verð: 20 þúsund

S.847-9815
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...