Author Topic: Félagsskírteini stađfestir félagsađild  (Read 2610 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Félagsskírteini stađfestir félagsađild
« on: February 04, 2017, 03:15:38 »
Félagsskírteini í Kvartmíluklúbbnum verđa gefin út í samvinnu viđ Borgun sem sendir ţau til félagsmanna í pósti.
Á félagsskírteini kemur fram nafn, kennitala, gildistími og ljósmynd en á ţví er greiđslurönd sem virkar einungis í greiđsluposum hjá Kvartmíluklúbbnum.

Ţrenns konar félagsađild stendur til bođa í Kvartmíluklúbbnum; almenn, gull og platínu.

- Hvítt félagsskírteini stađfestir félagsađild og fylgir ţví inneign ađ fjárhćđ kr. 7.500 sem er hćgt ađ nota til greiđslu ađgangseyris ađ viđburđum hjá klúbbnum.

- Gult félagsskírteini stađfestir GULL félagsađild og fylgir ţví inneign ađ fjárhćđ kr. 25.000 sem er hćgt ađ nota til greiđslu ćfingagjalds og ađgangseyris ađ viđburđum hjá klúbbnum.

- Svart félagsskírteini stađfestir PLATÍNU og unglinga félagsađild og fylgir ţví inneign ađ fjárhćđ kr. 200.000 sem nćgir til greiđslu fyrir allar ćfingar og ađgangseyri ađ öllum viđburđum hjá klúbbnum.

Til ađ nýta inneign á félagsskírteini sem greiđslueyri hjá klúbbnum ţarf ávallt ađ hafa ţađ međferđis.

Til ađ njóta fríđinda hjá samstarfsađilum nćgir ađ sýna gilt félagsskírteini.