Fyrsti rúntur sumarsins hjá Muscle Car deildar Kvartmíluklúbbsins verður 31.maí, mæting kl.20 við Vífilstaði. Ein nýjung þetta árið er að við verðum með þema á rúntunum, á fyrsti rúntinum verður þemað Mopar bílar og hvetjum við eigendur þeirra bíla að fjölmenna og að sjálfsögðu eru allir aðrir velkomnir og vonumst við til að sjá sem flesta

Road Runner ´68 and Challenger ´73 by
Birgir & Björn Kristinsson, on Flickr