Kvartmílan > Almennt Spjall

Samstarfssamningur við BJB

(1/2) > >>

SPRSNK:
Á félagsfundi 11. janúar 2017 var kynntur nýr og bættur samstarfssamningur Kvartmíluklúbbsins og Pústþjónustu BJB.
- BJB mun leitast við að bjóða sérverð á keppnisdekkum frá Hoozier, Federal og Shinko til félagsmanna.
- Afsláttur félagsmanna á almennri þjónustu og tengdum vörum hjá BJB hækkar úr 10% í 20%.
- BJB styrkir KK um verðlaun til keppenda í formi inneigna hjá BJB í helstu keppnum KK
- BJB afhendir KK Hoozier slikka til að trakkbæta startið á kvartmílubrautinni, eins og undanfarin ár.
- Til að bæta aðstöðu félagsmanna á keppnum og við æfingar þá afhenti BJB Kvartmíluklúbbnum dekkjavél og balanceringarvél til eignar.
   Vélarnar verða settar upp við fyrsta tækifæri þegar aðstaða verður tilbúin

Fyrir hönd félagsmanna og klúbbsins þökkum við fyrir endurnýjaðan samning klúbbsins við BJB.

https://www.bjb.is

https://www.facebook.com/P%C3%BAst%C3%BEj%C3%B3nusta-BJB-197450140352157/?fref=ts

Harry þór:
þeir eru flottir hjá BJB.

Kristján Skjóldal:
snildar fyritæki  =D> =D> =D> =D> =D>

Kristján F:
Glæsilegt hjá BJB  =D>

1965 Chevy II:
Sérdeilis prýðilegt, kærar þakkir til BJB

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version