Stjórn klúbbsins hefur ákveðið breytingu á innheimtu félagsgjalda hjá Kvartmíluklúbbnum. Aðalfundur í febrúar n.k. þarf að staðfesta ákvörðunina!
Ný félagsskírteini verða tekin í notkun í samvinnu við Borgun.
Mikill vöxtur hefur einkennt klúbbstarfið s.l. ár og er þetta eðlileg breyting í þvi ljósi.
Það verða fjórar tegundir félagsgjalda sem að félagsmenn geta valið að kaupa; ALMENNT - GULL - PLATÍNU - UNGLINGA.
ALMENNT
Árgjald kr. 5.000
Keppnis- og æfingaréttindi
Félagsfríðindi samstarfsaðila
Inneign á félagsskírteini á félagsári 7.500 kr.
Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hægt að nýta sem aðgangseyri að viðburðum, keppnir og æfingar
Þegar inneign klárast þarf að greiða skv. verðskrá
GULL
Árgjald kr. 15.000
Keppnis- og æfingaréttindi
Félagsfríðindi samstarfsaðila
KK dagatal 2017 fylgir
Inneign á félagsskírteini á félagsári 25.000 kr.
Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hægt að nýta sem aðgangseyri að viðburðum, keppnir, æfingar og sýningar
Hægt að nýta sem æfingagjald
Þegar inneign klárast þarf að greiða skv. verðskrá
PLATÍNA
Árgjald kr. 35.000
Keppnis- og æfingaréttindi
Félagsfríðindi samstarfsaðila
KK dagatal 2017 fylgir
Inneign á félagsskírteini á félagsári 200.000 kr.
Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hægt að nýta sem aðgangseyri að viðburðum, keppnir, æfingar og sýningar
Hægt að nýta sem æfingagjald á allar æfingar
Inneign á að duga fyrir öllu ofantöldu þ.e. viðburðum og æfingum.
UNGLINGA
- fyrir 16 ára og yngri (2001 og yngri)
Árgjald kr. 1.000
Keppnis- og æfingaréttindi
Félagsfríðindi samstarfsaðila
Inneign á félagsskírteini á félagsári er næg.
Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hægt að nýta sem aðgangseyri að viðburðum, keppnir, æfingar og sýningar
Hægt að nýta sem æfingagjald á allar æfingar
Inneign á að duga fyrir öllu ofantöldum þ.e. viðburðum og æfingum.