Author Topic: Sandspyrna 23. október 2016  (Read 3578 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Sandspyrna 23. október 2016
« on: October 21, 2016, 01:07:18 »
SANDSPYRNA - tímamót í sögu Kvartmíluklúbbsins
Vígslumót í sandspyrnu fer fram sunnudaginn 23. október 2016 í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni.

Vígsluathöfn fer fram kl 11:20.
Tímatökur hefjast kl. 11:30 og standa til kl. 13:20.
Keppni hefst kl. 14:00.
Verđlaunaafhending og vigslukaffi um kl. 17:00

Keppnisfyrirkomulag er:
Pro Tree - Second chance - Hardcore útsláttur
Í lokin verđur keyrđur ALLT flokkur bíla og mótorhjóla.

Keppendalisti

Mótorhjól (1C)
Eiríkur Ólafsson KTM 450
Jón K Jacobsen Yamaha YZF 450 FX,
Skúli Ţór Johnsen Kawasaki KXF 450
Henrik E. Thorarensen Honda CRF 450R

Mótorhjól (2C+)
Magnús Ásmundsson GSXR1000
Björn B Steinarsson Suzuki 1100
Hilmar ţor Bess Magnússon Kawasaki ER6-n
Jón K Jacobsen Yamaha R1
Ólafur Ţór Arason Kawazaki ZX10r
Grímur Helguson BMW S1000RR
Guđmundur S. Gunnlaugsson BMW S1000RR
Arinbjörn Kristjánsson Suzuki GSXR-1000
Adam Örn Kawazaki/Yamaha

Vélsleđar (V)
Friđrik Stefánsson OneStopPerformance dragsled
Ţorvaldur Helgason Arctic Cat
Einar Örn Reynisson Arctic Cat 600 mod sledi

Opinn flokkur (O)
Kristján Hafliđason Altered dragster 632ci EFI
Finnbjörn Kristjánsson FED 434
Auđunn Herlufsen 1969 Camaro
Valur Vífilsson Altered 500+
Ţröstur Ásgrimsson Altered dragster
Edvard Ágúst Ernstsson Dragster 350ci
Ingólfur Arnarson Konan dragster
Grétar Franksson Dragster RED

Jeppar (J)
Karl S. Gunnarsson Grand Cherokee 5.9 360 Magnum
Ingimundur Helgason Ford Expedition
Óskar Kristófer Leifsson Ford F-350

Útbúnir jeppar (ÚJ)
Daniel Ingimundar Green thunder
Magnús Bergsson Bláa nunnan

Útbúnir fólksbílar (ÚF)
Jens S. Herlufsen Chevrolet Monza 350 Twin Turbo
« Last Edit: October 22, 2016, 19:34:26 by SPRSNK »

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #1 on: October 21, 2016, 13:27:31 »
hć.
sunnudagurinn ţónokkuđ ţurrari..??
en enginn er verri ţó hann vökni....(ef mađur verđur ekki holdvotur)
kv Valur vatnsheldni.....
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áđur en yfir líkur ţarf mađur ađ: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 22. október 2016
« Reply #2 on: October 21, 2016, 16:38:16 »
Keppnisstjórn hefur legiđ yfir veđurkortum á vefsíđum veđurspekinga landsins.
Allar líkur eru á ţví ađ ţađ rigni fram á laugardagskvöld međ fáum undatekningum.
Hins vegar eru töluverđar líkur á ţví ađ ţađ verđi ţurrt á sunnudag.
Ţađ hefur ţví veriđ ákveđiđ í ljós ţessara óáreiđanlergu stađreynda veđurkorta ađ fćra keppnina frá laugardegi yfir á sunnudag.

Ţetta hefur meira međ brautarađstćđur ađ gera en ađ ţađ megi ekki rigna á keppendur og áhorfendur.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Sandspyrna 23. október 2016
« Reply #3 on: October 24, 2016, 03:36:39 »
Vígslumót sandspyrnubrautar Kvartmíluklúbbsins 23. okt. 2016
Úrslit
Mótorhjól 1C
1. sćti Guđmundur Guđlaugsson
2. sćti Jón K Jacobsen
Mótorhjól 2C+
1. sćti Jón K Jacobsen
2. sćti Henrik E. Thorarensen
Vélsleđar
1. sćti Friđrik Jón Stefánsson
2. sćti Orri Helgason
Útbúnir fólksbílar
1. sćti Jens Herlufsen
Jeppar
1. sćti Karl S. Gunnarsson
2. sćti Óskar Kristófer Leifsson
Útbúnir jeppar
1. sćti Magnús Bergs
2. sćti Danni Thunder
Opinn Flokkur
1. sćti Ingólfur Arnarson
2. sćti Valur Vífilsson
ALLT flokkur mótorhjóla/-sleđa
Friđrik Jón Stefánsson sigurvegari
ALLT flokkur bíla
Valur Vífilsson sigurvegari