Author Topic: Félagsgjald 2017  (Read 6040 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Félagsgjald 2017
« on: December 03, 2016, 11:55:57 »
Stjórn klúbbsins hefur ákveðið breytingu á innheimtu félagsgjalda hjá Kvartmíluklúbbnum. Aðalfundur í febrúar n.k. þarf að staðfesta ákvörðunina!
Ný félagsskírteini verða tekin í notkun í samvinnu við Borgun.

Mikill vöxtur hefur einkennt klúbbstarfið s.l. ár og er þetta eðlileg breyting í þvi ljósi.

Það verða fjórar tegundir félagsgjalda sem að félagsmenn geta valið að kaupa; ALMENNT - GULL - PLATÍNU - UNGLINGA.

ALMENNT
Árgjald kr. 5.000
Keppnis- og æfingaréttindi
Félagsfríðindi samstarfsaðila
Inneign á félagsskírteini á félagsári 7.500 kr.

Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hægt að nýta sem  aðgangseyri að viðburðum, keppnir og æfingar
Þegar inneign klárast þarf að greiða skv. verðskrá

GULL
Árgjald kr. 15.000
Keppnis- og æfingaréttindi
Félagsfríðindi samstarfsaðila
KK dagatal 2017 fylgir
Inneign á félagsskírteini á félagsári 25.000 kr.

Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hægt að nýta sem aðgangseyri að viðburðum, keppnir, æfingar og sýningar
Hægt að nýta sem æfingagjald
Þegar inneign klárast þarf að greiða skv. verðskrá

PLATÍNA
Árgjald kr. 35.000
Keppnis- og æfingaréttindi
Félagsfríðindi samstarfsaðila
KK dagatal 2017 fylgir
Inneign á félagsskírteini á félagsári 200.000 kr.

Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hægt að nýta sem aðgangseyri að viðburðum, keppnir, æfingar og sýningar
Hægt að nýta sem æfingagjald á allar æfingar
Inneign á að duga fyrir öllu ofantöldu þ.e. viðburðum og æfingum.

UNGLINGA
- fyrir 16 ára og yngri (2001 og yngri)
Árgjald kr. 1.000
Keppnis- og æfingaréttindi
Félagsfríðindi samstarfsaðila
Inneign á félagsskírteini á félagsári er næg.
Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hægt að nýta sem aðgangseyri að viðburðum, keppnir, æfingar og sýningar
Hægt að nýta sem æfingagjald á allar æfingar
Inneign á að duga fyrir öllu ofantöldum þ.e. viðburðum og æfingum.
« Last Edit: December 04, 2016, 18:10:57 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Félagsgjald 2017
« Reply #1 on: December 05, 2016, 02:15:28 »
ALMENNT félagsgjald
Árgjald er kr. 5.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og æfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríðindi hjá samstarfsaðila klúbbsins

Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skoðunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öðrum samstarfsaðilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

Inneign á félagsskírteini á félagsári er 7.500 kr.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis
Hægt að nota inneignina fimm sinnum sem aðgangseyri (1.500kr.) að viðburðum klúbbsins.
« Last Edit: December 05, 2016, 02:23:41 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Félagsgjald 2017
« Reply #2 on: December 05, 2016, 02:17:39 »
GULL félagsgjald
Árgjald er kr. 15.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og æfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríðindi hjá samstarfsaðila klúbbsins

Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skoðunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öðrum samstarfsaðilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

Inneign á félagsskírteini á félagsári er 25.000 kr.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis
Hægt að nota sem aðgangseyri (1.500kr.) að viðburðum klúbbsins og sem æfingagjald (2.500kr.).

Hentar vel þeim sem kemur nokkum sinnum að horfa á viðburði og kíkir á einstaka æfingu
Henter einnig þeim sem vilja styrkja klúbbinn aukalega

« Last Edit: December 05, 2016, 02:25:20 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Félagsgjald 2017
« Reply #3 on: December 05, 2016, 02:19:52 »
PLATÍNU félagsgjald
Árgjald er kr. 35.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og æfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríðindi hjá samstarfsaðila klúbbsins
KK dagatal 2017 fylgir

Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skoðunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öðrum samstarfsaðilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

Inneign á félagsskírteini á félagsári er 200.000 kr.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis

Hægt að nota sem aðgangseyri (1.500kr.) að viðburðum klúbbsins og sem æfingagjald (2.500kr.)

Hentar vel þeim sem kemur oft að horfa á viðburði og kemur á flestar æfingar
Henter einnig þeim sem vilja styrkja klúbbinn rausnarlega

« Last Edit: December 05, 2016, 02:30:32 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Félagsgjald 2017
« Reply #4 on: December 05, 2016, 02:21:29 »
UNGLINGA félagsgjald
Árgjald er kr. 1.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og æfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríðindi hjá samstarfsaðila klúbbsins

Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skoðunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öðrum samstarfsaðilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

Inneign á félagsskírteini á félagsári er næg.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis

Hægt að nota sem aðgangseyri (1.500kr.) að öllum viðburðum klúbbsins og sem æfingagjald á allar æfingar (2.500kr.)

Er fyrir unglinga sem eru 16 ára og yngri á árinu 2017

« Last Edit: December 05, 2016, 02:30:22 by SPRSNK »

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Félagsgjald 2017
« Reply #5 on: December 07, 2016, 19:30:03 »
Hæ. Er hægt að borga keppnisgjöld með inneign?

Mbk harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Félagsgjald 2017
« Reply #6 on: December 07, 2016, 19:48:54 »
Hæ. Er hægt að borga keppnisgjöld með inneign?

Mbk harry þór

Nei, það hefur ekki verið hægt hingað til
« Last Edit: December 07, 2016, 21:32:21 by SPRSNK »

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: Félagsgjald 2017
« Reply #7 on: December 07, 2016, 20:34:44 »
Afhverju er verið að breyta ? Hvaða þóknun tekur Borgun?
Min skoðun er peningaplott àn þess að vera með leiðindi.

Hvað var ad gamla kerfinu.

Peace and love,
Dabbi.
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Félagsgjald 2017
« Reply #8 on: December 07, 2016, 20:48:09 »
Afhverju er verið að breyta ? Hvaða þóknun tekur Borgun?
Min skoðun er peningaplott àn þess að vera með leiðindi.

Hvað var ad gamla kerfinu.

Peace and love,
Dabbi.

Hver er með peningaplokk?

Borgun fær ekki neitt - enda góður styrktaraðili klúbbsins.
Klúbburinn sparar við útgáfu og útsendingu félagsskírteina.
Skírteinin er eingöngu hægt að nota hjá Kvartmíluklúbbnum.

Svæðið hefur stækkað og klúbburinn vex.

Það var kynningarfundur sl. föstudag - þú getur skoðað glærurnar af fundinum hér:
https://www.facebook.com/kvartmila/videos/o.1110731125710471/1341103309264455/?type=2&theater



Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: Félagsgjald 2017
« Reply #9 on: December 07, 2016, 21:07:46 »
Þetta er þa eins og rikisstjornin, almenningur þarf að borga (kvartmilu gengið) :)

Ef skirteinin kosta mikið er hægt að binda skirteinim við numer sem er flett upp i tolvu.

Jafnvel a maður erfitt með breytingar, kannski verður þetta fint, felagsskirteini með inneign, finnst það ekki hljoma vel.
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Félagsgjald 2017
« Reply #10 on: December 07, 2016, 21:30:20 »
Þetta er þa eins og rikisstjornin, almenningur þarf að borga (kvartmilu gengið) :)

Ef skirteinin kosta mikið er hægt að binda skirteinim við numer sem er flett upp i tolvu.

Jafnvel a maður erfitt með breytingar, kannski verður þetta fint, felagsskirteini með inneign, finnst það ekki hljoma vel.

Klúbburinn sparar u.þ.b. 150-200.000 kr. með þessu fyrirkomulagi - almennur félagsmaður er ekki að borga neitt sem hann vill ekki.
Ertu að segja að það sé farið illa með rekstrarafkomu klúbbsins?

Það er ekki verið að breyta kerfinu - það hafa verið félagsskírteini með inneign siðan ég gekk i klúbbinn!!

Almennt - endurgjaldslaust inn á viðburði á brautinni = INNEIGN :-)
GULL - endurgjaldslaust inn á alla viðburði og æfingar = INNEIGN :-)

Eini munurinn er nú að það hefur bæst við einni tegund skírteinis og inneign hefur verið breytt á hverri tegund
Hverju skírteini er lýst vel hér að ofan og hverjum hver tegund fyrir sig hentar

ALMENNT - 7.500 kr. inneign
 - Hægt að nota inneignina fimm sinnum sem aðgangseyri (1.500kr.) að viðburðum klúbbsins.

GULL - 25.000 kr. inneign
 - Hægt að nota sem aðgangseyri (1.500kr.) að viðburðum klúbbsins og sem æfingagjald (2.500kr.)
 - Hentar vel þeim sem kemur nokkum sinnum að horfa á viðburði og kíkir á einstaka æfingu
 - Hentar einnig þeim sem vilja styrkja klúbbinn aukalega

PLATÍNA - inneign dugar fyrir öllum viðburðum og æfingum
 - Hentar vel þeim sem kemur oft að horfa á viðburði og kemur á flestar æfingar
 - Hentar einnig þeim sem vilja styrkja klúbbinn rausnarlega

Skoðaðu líka félagsfríðindi sem fylgja félagsaðildinni:
Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skoðunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öðrum samstarfsaðilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

T.d. Frumherji
... um 7.000 kr. afsláttur af tryllitækinu
50% afsláttur af skoðun næsta ökutækis og 20% öllum umfram það

Spurningin er: Hvaða tegund skírteinis hentar þér?

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Félagsgjald 2017
« Reply #11 on: December 07, 2016, 21:38:26 »
 :spol:

Hættu þessu tuði :-)

Fer ekki að koma að rematch í Go-kart?


Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: Félagsgjald 2017
« Reply #12 on: December 07, 2016, 22:16:11 »
Nei eg er i fylu...



Hahahhaa neinei Ingi minn, ef þetta er ekkert að breytast þa þarf eg ekkert að tuða  :mrgreen:
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1