Kvartmílan > Almennt Spjall

Félagsgjald 2017

(1/3) > >>

SPRSNK:
Stjórn klúbbsins hefur ákveđiđ breytingu á innheimtu félagsgjalda hjá Kvartmíluklúbbnum. Ađalfundur í febrúar n.k. ţarf ađ stađfesta ákvörđunina!
Ný félagsskírteini verđa tekin í notkun í samvinnu viđ Borgun.

Mikill vöxtur hefur einkennt klúbbstarfiđ s.l. ár og er ţetta eđlileg breyting í ţvi ljósi.

Ţađ verđa fjórar tegundir félagsgjalda sem ađ félagsmenn geta valiđ ađ kaupa; ALMENNT - GULL - PLATÍNU - UNGLINGA.

ALMENNT
Árgjald kr. 5.000
Keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsfríđindi samstarfsađila
Inneign á félagsskírteini á félagsári 7.500 kr.

Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nýta sem  ađgangseyri ađ viđburđum, keppnir og ćfingar
Ţegar inneign klárast ţarf ađ greiđa skv. verđskrá

GULL
Árgjald kr. 15.000
Keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsfríđindi samstarfsađila
KK dagatal 2017 fylgir
Inneign á félagsskírteini á félagsári 25.000 kr.

Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nýta sem ađgangseyri ađ viđburđum, keppnir, ćfingar og sýningar
Hćgt ađ nýta sem ćfingagjald
Ţegar inneign klárast ţarf ađ greiđa skv. verđskrá

PLATÍNA
Árgjald kr. 35.000
Keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsfríđindi samstarfsađila
KK dagatal 2017 fylgir
Inneign á félagsskírteini á félagsári 200.000 kr.

Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nýta sem ađgangseyri ađ viđburđum, keppnir, ćfingar og sýningar
Hćgt ađ nýta sem ćfingagjald á allar ćfingar
Inneign á ađ duga fyrir öllu ofantöldu ţ.e. viđburđum og ćfingum.

UNGLINGA
- fyrir 16 ára og yngri (2001 og yngri)
Árgjald kr. 1.000
Keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsfríđindi samstarfsađila
Inneign á félagsskírteini á félagsári er nćg.
Notkun inneignar
Gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan
Gildir gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nýta sem ađgangseyri ađ viđburđum, keppnir, ćfingar og sýningar
Hćgt ađ nýta sem ćfingagjald á allar ćfingar
Inneign á ađ duga fyrir öllu ofantöldum ţ.e. viđburđum og ćfingum.

SPRSNK:
ALMENNT félagsgjald
Árgjald er kr. 5.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríđindi hjá samstarfsađila klúbbsins

Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skođunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öđrum samstarfsađilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

Inneign á félagsskírteini á félagsári er 7.500 kr.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nota inneignina fimm sinnum sem ađgangseyri (1.500kr.) ađ viđburđum klúbbsins.

SPRSNK:
GULL félagsgjald
Árgjald er kr. 15.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríđindi hjá samstarfsađila klúbbsins

Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skođunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öđrum samstarfsađilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

Inneign á félagsskírteini á félagsári er 25.000 kr.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis
Hćgt ađ nota sem ađgangseyri (1.500kr.) ađ viđburđum klúbbsins og sem ćfingagjald (2.500kr.).

Hentar vel ţeim sem kemur nokkum sinnum ađ horfa á viđburđi og kíkir á einstaka ćfingu
Henter einnig ţeim sem vilja styrkja klúbbinn aukalega

SPRSNK:
PLATÍNU félagsgjald
Árgjald er kr. 35.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríđindi hjá samstarfsađila klúbbsins
KK dagatal 2017 fylgir

Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skođunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öđrum samstarfsađilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

Inneign á félagsskírteini á félagsári er 200.000 kr.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis

Hćgt ađ nota sem ađgangseyri (1.500kr.) ađ viđburđum klúbbsins og sem ćfingagjald (2.500kr.)

Hentar vel ţeim sem kemur oft ađ horfa á viđburđi og kemur á flestar ćfingar
Henter einnig ţeim sem vilja styrkja klúbbinn rausnarlega

SPRSNK:
UNGLINGA félagsgjald
Árgjald er kr. 1.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og ćfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríđindi hjá samstarfsađila klúbbsins

Orkulykill Orkunnar og Skeljungi: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,69856.0.html
Skođunardagur KK og Frumherja í mái ár hvert: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,71051.0.html
Hjá ýmsum öđrum samstarfsađilum sjá hér: http://spjall.kvartmila.is/index.php/topic,70054.0.html

Inneign á félagsskírteini á félagsári er nćg.
Hún gildir einungis fyrir félagsmann sjálfan og gegn framvísun félagsskírteinis

Hćgt ađ nota sem ađgangseyri (1.500kr.) ađ öllum viđburđum klúbbsins og sem ćfingagjald á allar ćfingar (2.500kr.)

Er fyrir unglinga sem eru 16 ára og yngri á árinu 2017

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version