Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Camaro vs. Cyclone
ljotikall:
sælir... gæti verið að billin hafi verið i eigu örvars sigurðssonar þegar kvartmilan var að byrja...ef svo er þa er mynd af þessum bil a siðu 284 i íslensku bilaöldinni... 1970 ss camaro ljósbrunn með svörtum top, svörtu skupi og silsapustum...
Firehawk:
--- Quote from: "ljotikall" ---sælir... gæti verið að billin hafi verið i eigu örvars sigurðssonar þegar kvartmilan var að byrja...ef svo er þa er mynd af þessum bil a siðu 284 i íslensku bilaöldinni... 1970 ss camaro ljósbrunn með svörtum top, svörtu skupi og silsapustum...
--- End quote ---
Neibb!!!
-j
eva racing:
Hæ
Þessi græni var í eigu Bigga Bjöllu. (fékk viðurnefnið vegna áhuga á þessum þýsku eðalvögnum og verslaði ofur bomsuhreyfil frá usa og plantaði í grænu ógeði og var að hrella mann og annann.) Camminn var með 307 og alskins grams tunnel og ofsa ás á þess tíma mælikvarða og vann ágætlega miðað við sjerfolet af ekki stærri gerðinni (vélin þ.e.)
Valur Vífilss. minnisgóði
Sigtryggur:
Bjöllumótorinn frægi!
Ívar-M:
þessi bíll er sundurrifin inn í skúr í bolungarvík, vélin úr honum er komin ofan í 88 gta Trans am, eftir því sem ég best veit þá er pabbi besta vinar minns búin að festa bílin en ekki búin að fá hann ennþá, og við getum huggað okkur við það að hann gæti ekki farið í betri hendur,
þessi bíll er eflaust búin að standa frá árinu 94 eða eitthvað þar´í kring, það var byrjað að gera hann upp fyrir nokkrum árum og er hann í frumeyndum og búin að vera stopp mjög lengi,
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version