Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Kristján Hafliđason setur nýtt íslandsmet í Sandspyrnu

(1/2) > >>

ÁmK Racing:
Félagmađur KK Kristján Hafliđason setti glćsilegt met á sandspyrnunni á Akureyri í dag hann fór á tímanum 3.126 og sló ţví met Ţórđar Tómasonar sem var 3.25.Vill ég óska Krissa og Hafliđa til lukku međ ţennan frábćra árangur.Kv Árni Kjartans

Kristján Skjóldal:
já ţetta var bara flott hjá honum ! og til hamingju =D> =D> =D> =D> hann átti ţetta skiliđ 8-)

Kristján F:
Til hamingju  8-) Hér er video af ferđinni https://youtu.be/2iswpY04c3Y

Kristján Stefánsson:
Ţetta er magnađ ! Til hamingju  :D

SPRSNK:
Flott ferđ - til hamingju!

Verđur gaman ađ sjá hann í sandspyrnugljúfri klúbbsins í haust

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version