Author Topic: Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016  (Read 5972 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016
« on: September 07, 2016, 18:10:18 »
Laugardaginn 17. september 2016 fer fram bikarmót í kvartmílu - METADAGUR

 Keppnisfyrirkomulag:
 Aðalkeppni
 Keyrð verður ¼ míla á full tree
 Keppt verður í 2 flokkum, bílar og mótorhjól
 Keyrð verður sameiginleg tímataka og æfing sem mun standa í 3,5 klst. Eftir að tímatökum lýkur verður keppni keyrð með second chance fyrirkomulagi. Keppt verður í bracket þar sem besti tíminn úr tímatökum verður fastur kennitími hjá keppendum. Leyfilegt er að fara undir kennitíma í keppninni. Sá sigrar ferðina sem er næstur sínum kennitíma.
 Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 sætin í báðum flokkum

 Hraðkeppni
 Keyrð verður 1/8 míla á pro tree
 Keppt verður í 2 flokkum, bílar og mótorhjól
 Besti 1/8 tími út tímatökum raðar keppendum í sæti. Keyrt verður second chance fyrirkomulag
 Verðlaun verða veitt sigurvegara í hvorum flokk

 Verðlaun verða veitt fyrir besta viðbragð dagsins, fyrir það að vera næst sínum kennitíma í keppninni og mestu bætingu á sínum besta tíma.

 Til að taka þátt þarftu að hafa:
 Gilt ökuskírteini
 Skoðaðan bíl/mótorhjól
 Hjálm
 Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
 Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar

 Skráningarfrestur.
 Formlegri skráningu lýkur föstudaginn 16. september kl. 22:00

 Keppnisgjald:
 Skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
 Bílar: Keppnisgjald 7.000 kr., innifalið er keppnisskírteni
 Mótorhjól: Keppnisgjald 6.000 kr., innifalið er keppnisskírteni
 Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
 Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn. Vefverslun - ttp://kvartmila.is/is/vorur
 Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala: 660990-1199
 Vinsamlegast setjið kennitölu keppanda með í skýringu

 Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form:
 https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdy4iI_ihk9Dqfdscboyt2cZX2s18mRK_MgOp6c2RIUSxBeMQ/viewform

 Ef vandamál koma upp með skráningu, vinsamlegast hafðu samband við undirritaðan.

 Dagskrá:
 10:00 Mæting keppanda
 10:00 Skoðun hefst
 10:30 Pittur lokar
 11:00 Skoðun lýkur
 11:10 Fundur með keppendum
 11:20 Tímatökur hefjast
 14:50 Tímatökum lýkur
 15:20 Keppendur mættir við sín tæki
 15:30 Aðalkeppni hefst
 17:00 Aðalkeppni lýkur
 17:05 Hraðkeppni hefst
 17:25 Hraðkeppni lýkur
 17:30 Verðlaunaafhending á pallinum

 Nánari upplýsingar í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is

https://www.facebook.com/events/186019718397699/
« Last Edit: September 07, 2016, 23:23:14 by SPRSNK »

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016
« Reply #1 on: September 07, 2016, 22:03:07 »
sælir.  hvernig er það nú langar mér svolítið að mæta með Blossa á þessa keppni. svona bara til að leika. þarf að skrá sig í keppni eða verða líka æfingar þarna ? sem sagt get ég komið og farið nokkar bara æfingar ferðir og þá helst bara 1/8 ????
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016
« Reply #3 on: September 07, 2016, 23:28:10 »
sælir.  hvernig er það nú langar mér svolítið að mæta með Blossa á þessa keppni. svona bara til að leika. þarf að skrá sig í keppni eða verða líka æfingar þarna ? sem sagt get ég komið og farið nokkar bara æfingar ferðir og þá helst bara 1/8 ????

Endilega láttu sjá þig hér fyrir sunnan.

Það verður keyrð kvartmíla - full tree í tímatökum sem standa frá kl. 11:20 - 14:50
Þennan tima er hægt að nota fyrir æfingar og keyra þá vegalengd sem hentar.

Keppni hefst kl 15:30 - kvartmíla / kennitimi
Hraðkeppni hefst 17:05 - 1/8 míla - (enginn kælitími)
« Last Edit: September 07, 2016, 23:33:53 by SPRSNK »

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016
« Reply #4 on: September 08, 2016, 09:51:14 »
snild ég skoða þetta . mér langar svo að prufa bikið smá \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016
« Reply #5 on: September 10, 2016, 13:35:13 »
Metadagur - bikarmót 17. september - hvernig nýtum við daginn?
 Fyrirkomulagið er til þess fallið að allir keppendur reyni að ná sínum besta tíma í hverri ferð
 - það á við um viðbragðstíma, 1/8 mílu tíma og 1/4 mílu tíma!!


Tímatökur fara fram á milli kl. 11:20 og 14:50.
 Í tímatökum gilda allar 1/4 mílu ferðir inn í aðalkeppni og verður besti tími keppenda þeirra kennitími í keppninni.
  Uppröðun í second chance greinatré verður eftir besta viðbragðstíma keppenda.
 Í tímtökum gildir 1/8 tími hverrar ferðar einnig inn í hraðkeppni fyrir þá sem vilja.
  Uppröðun í second chance greinatré þar verður eftir besta 1/8 tíma.
Tilvalið er að nota tímatökur fyrir æfingar og prófanir einnig.

Aðalkeppni hefst kl. 15:30
 Keyrt verður ¼ míla á full tree
 Keyrt verður í 2 flokkum, bílar og mótorhjól
 Kennitími keppenda er besti 1/4 tími úr tímatökum.
  Leyfilegt er að fara undir kennitíma í keppninni.
  Sá sigrar ferðina sem er næstur sínum kennitíma, hvort sem er yfir eða undir honum.
 Besti viðbragðstími í tímatökum raðar keppendum í sæti í greinatré með second chance fyrirkomulagi.

Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 sætin í báðum flokkum.

Hraðkeppni hefst kl. 17:05 (að lokinni aðalkeppni).
 Keyrt verður 1/8 míla á pro tree
 Keyrt verður í 2 flokkum, bílar og mótorhjól
 Besti 1/8 tími í tímatökum raðar keppendum í sætií sæti í greinatré með second chance fyrirkomulagi - (enginn kælitími).

Verðlaun verða veitt sigurvegara í hvorum flokk

Verðlaun verða jafnframt veitt fyrir:
 - besta viðbragð dagsins
 - að vera næst sínum kennitíma í keppninni
 - mestu bætingu á sínum besta tíma
« Last Edit: September 10, 2016, 14:48:35 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016
« Reply #6 on: September 12, 2016, 19:00:36 »
Skráning í bikarmót í kvartmílu sem fer fram 17. september 2016 er í neðangreindum tengli:

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdy4iI_ihk9Dqfdscboyt2cZX2s18mRK_MgOp6c2RIUSxBeMQ/viewform

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016
« Reply #7 on: September 17, 2016, 09:47:41 »
Það eru ennþá að koma dropar úr lofti á brautinni, allt er blautt og hvorki vindur né hiti til að þurrka brautina hratt. Við frestum mætingu til kl. 12:00 og metum stöðuna aftur fyrir þann tíma.
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016
« Reply #8 on: September 17, 2016, 11:06:13 »
Keppni hefur verið frestað til sunnudags 18. september

Dagskrá:
10:00 Mæting keppanda
10:00 Skoðun hefst
10:30 Pittur lokar
11:00 Skoðun lýkur
11:10 Fundur með keppendum
11:20 Tímatökur hefjast
14:50 Tímatökum lýkur
15:20 Keppendur mættir við sín tæki
15:30 Aðalkeppni hefst
17:00 Aðalkeppni lýkur
17:05 Hraðkeppni hefst
17:25 Hraðkeppni lýkur
17:30 Verðlaunaafhending á pallinum

http://kvartmila.is/is/read/2016-09-17/bikarmot-i-kvartmilu-metadagur-18-september-2016/
« Last Edit: September 17, 2016, 11:27:20 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016
« Reply #9 on: September 20, 2016, 01:01:00 »
Sigurvegarar í kvartmílu - mótorhjólaflokki

1. sæti Björn Sigurbjörnsson
2. sæti Rakel Þorgilsdóttir
3. sæti Arnbjörn Kristjánsson

Guðmundur Guðlaugsson sigraði áttungsmílukeppnina í lok dags.
Rakel Þorgilsdóttir fór jafnframt næst kennitíma sem nemur 4/1000 úr sekúndu.

Sigurvegarar í kvartmílu - bílaflokki

1. sæti Harrý Herlufsen
2. sæti Friðrik Daníelsson
3. sæti Kristján Skjóldal

Harrý Hólmgeirsson bætti sinn besta tíma mest fór niður í 7,65sek,
Guðbjartur Magnússon átti besta viðbragðstíma 0,501sek og
Kristján Skjóldal átti bestu 60 fetin 1,064sek.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016
« Reply #10 on: September 20, 2016, 08:57:25 »
takk fyrir mig þið stóðuð ykkur vel =D> gaman að prufa eitthvað nýtt í þessu \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal