Keyrðar verða 2 umferðir, hver umferð samanstendur upphitunarhring, 3 tímatökuhringjum og kælihring.
Mæting 12:30 - 13:00
Skoðun 12:30 - 13:30
Keppendafundur 13:45
Æfing 14:00 - 14:30
Keppni 14:30 - 17:00
Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttaklúbb innan AKÍS/MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka
Keppnistæki:
Öll keppnistæki skulu vera lekafrí, Leki einhver vökvi úr keppnistækinu verður því ekki gefin keppnisheimild
Skráningarfrestur.
Formlegri skráningu lýkur föstudagsins 26. ágúst kl. 15:00.
Skráning fer fram hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfBRqie3eG1hYKgd7WmRmsYI4_kPR_5WlG6WQhELKpsvifikA/viewform Keppnisgjöld:
Skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
Bílar: Keppnisgjald 7.000 kr., innifalið er keppnisskírteni
Mótorhjól: Keppnisgjald 6.000 kr., innifalið er keppnisskírteni
Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun -
http://kvartmila.is/is/vorur Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala: 660990-1199
Aðgangseyrir fyrir áhorfendur er kr. 1.000
Frítt fyrir félagsmenn gegn framvísum félagsskírteinis.
Frítt fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.
Keppendur fá afhent 3 armbönd, fyrir sig og tvo aðstoðarmenn.
Nánari upplýsingar í síma 8473217 eða
jonbjarni@kvartmila.is Jón Bjarni
https://www.facebook.com/events/898221096930265/