Author Topic: Til sölu Chevrolet Camaro Z28 1978  (Read 8433 times)

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Til sölu Chevrolet Camaro Z28 1978
« on: September 03, 2016, 22:49:26 »
Til sölu Chevrolet Camaro Z28 1978

Hrikalega töff græja sem vinnur vel.

Það er í honum nýlega upptekin sbc383 með AFR álheddum 11.5 í þjöppu og vel heitum ás.
TH350 sjálfskipting sem var tekin upp á sama tíma og mótor.
Grindartengdur.
Nýr converter sem stallar í 3500rpm.
Nýtt tvöfalt 3tommu ryðfrítt pústkerfi með flowmaster kútum.
Hásing er 10bolta stærri 8.5tommu með diskalás.
Boddíið og lakk er aðeins farið að láta á sjá enda bíllinn orðinn 38ára.
Það eru undir honum nýlegar Cragar SS felgur sem sér ekki á.

Fæst á 2.990þús. staðgreitt.

Uppl. í síma 892-7980
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383