Kvartmílan > Almennt Spjall
Kvartmíluæfing 20. ágúst
(1/1)
SPRSNK:
KVARTMÍILUÆFING
Aftur ætlum að halda test/tune kvartmílu á laugardaginn 20. ágúst. Hliðið opnar kl. 09:00 og keyrsla hefst kl. 10:00 - keyrt verður fram eftir ef að stemming verður fyrir því!
Til að taka þátt þarftu að hafa:
Hjálm
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl / hjól
Vera félagsmaður í félagi innan vébanda AKÍS eða MSÍ
Tryggingarviðauka
Verð:
1.500 kr. fyrir félagsmenn KK (frítt fyrir GULL félagsmenn KK)
3.000 kr fyrir félagsmenn annara klúbba
https://www.facebook.com/events/1681632125492388/
Páll Sigurjónsson:
Enn hvað með óskráð ökutæki ?Keppnisbíla ?
Palli
SPRSNK:
Allir velkomnir þó að textinn segi annað :-)
Enda eru slík tæki á leiðinni á æfinguna sbr. Harry og Kristján
Hins vegar eru óskráð ökutæki skráningarskyld hjá AKÍS og er þeim úthluta grindarnúmerum þaðan.
ISSP0000 er formið á þeim númerum
Harry þór:
Takk fyrir góðan dag allir sem stóðu að þessari æfingu
HARRY ÞOR
Navigation
[0] Message Index
Go to full version