Author Topic: Íslandsmót í götuspyrnu mótorhjóla 13. ágúst 2016  (Read 2636 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Íslandsmót í götuspyrnu mótorhjóla 13. ágúst 2016
« on: August 05, 2016, 13:03:42 »
Laugardaginn 13. ágúst fer fram íslandsmót í götuspyrnu fyrir mótorhjól
Skráningu lýkur miðvikudaginn 10 ágúst kl 22:00

Keppnisfyrirkomulag Íslandsmóts:
Keyrð er 1/8 míla á pro tree, second chance og ein ferð til sigurs.

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
 Skoðaðan bíl/mótorhjól
 Hjálm
 Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan MSÍ
 Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki ekki

Fyrir hjólin í íslandsmótinu eru eftirtaldir flokkar:
http://kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur

Skráningarfrestur.
 Formlegri skráningu lýkur miðvikudaginn 10. ágúst kl. 22:00
 Seinni skráning verður leyfð til föstudagsins 12. ágúst kl 23:59 en þá bætast 2000 kr við skráningargjaldið

Keppnisgjöld:
ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
Keppnisgjald 6.000 kr innifalið er keppnisskírteni
 
Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
 Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
 Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur

Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala:660990-1199

Vinsamlegast setjið kennitölu keppanda með í skýringu

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfEHxxxHoIrpRAV_dzBHPCOb4g3OnJ4agsXi7DFOKbQJFGPlA/viewform

Ef vandamál koma upp með skráningu, vinsamlegast hafðu samband við undirritaðan.

Dagskrá:
Kemur síðar

Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Íslandsmót í götuspyrnu mótorhjóla 13. ágúst 2016
« Reply #1 on: August 13, 2016, 21:58:20 »

Úrslit í keppninni í dag.

B flokkur
 1 Guðmundur Guðlaugsson
 2 Birgir Þór Kristinsson
 G- flokkur
 1 Adam Örn Þorvaldsson
 2 Jóhann Sigurjónsson
 G+ flokkur
 1 Ragnar Á Einarsson
 2 Ingi Björn Sigurðsson