Author Topic: Íslandsmót í drifti - 15. júlí 2016  (Read 2600 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Íslandsmót í drifti - 15. júlí 2016
« on: July 13, 2016, 17:39:28 »
Föstudaginn 15. júlí fer fram fjórđa umferđ íslandsmótsins í drifti.

 Skráningu lýkur ţriđjudaginn 12. júlí kl. 23:50, seinni skráningu lýkur föstudaginn 15. júlí kl. 15:00

 Til ađ taka ţátt ţarftu ađ hafa:
 Gilt ökuskírteini
 Skođađan bíl
 Hjálm
 Vera međlimur í akstursíţróttaklúbb innan AKÍS
 Skráđ ökutćki ţurfa vátryggingarviđauka

 Keppnistćki:
 Öll keppnistćki skulu vera lekafrí. Leki einhver vökvi úr keppnistćkinu verđur ţví ekki gefin keppnisheimild

 Skráningarfrestur.
 Formlegri skráningu lýkur ţriđjudaginn 12. júlí kl. 23:50
 Seinni skráning verđur leyfđ til föstudagsins 15. júlí kl. 15:00 en ţá bćtast 2.000 kr. viđ
 Skránining fer fram í nýju kerfi AKIS og má nálgast slóđina til ađ skrá sig hér: http://ais.fjarhus.is/keppni/14

 Keppnisgjald:
 ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa veriđ greidd. Keppnisgjald 7.000 kr., innifaliđ er keppnisskírteni

 Keppnisgjöld eru greidd á skráningarsíđu AKÍS

 Dagskrá:
 Mćting keppenda 16:30-17:00
 Pittur lokar 17:00
 Skođun 16:30 - 17:30
 Keppendafundur 17:30
 Ćfingar 17:45 - 19:45
 Forkeppni 20:00 - 21:00
 Keppni 21:15 - 23:00
 Verđlaunaafhending 23:30

 Nánari upplýsingar
 í síma 8473217 eđa jonbjarni@kvartmila.is
 Jón Bjarni

https://www.facebook.com/events/471105779717420/
« Last Edit: July 13, 2016, 17:41:03 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Íslandsmót í drifti - 15. júlí 2016
« Reply #1 on: July 15, 2016, 12:44:08 »
Íslandsmeistarakeppni í drifti - föstudag 15. júlí 2016
 Ađgangseyrir fyrir áhorfendur er kr. 1.000
 Frítt fyrir félagsmenn gegn framvísum félagsskírteinis.
 Frítt fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd međ fullorđnum.
 Keppendur fá afhent 3 armbönd, fyrir sig og tvo ađstođarmenn.

Dagskrá:

Mćting keppenda 16:30-17:00
 Pittur lokar 17:00
 Skođun 16:30 - 17:30
 Keppendafundur 17:30
 Ćfingar 17:45 - 19:45
 Forkeppni 20:00 - 21:00
 Keppni 21:15 - 23:00
 Verđlaunaafhending 23:30