Author Topic: Bikarmót í kvartmílu og Outlaw ferðir 24. júní 2016  (Read 3323 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Dagskrá:
 18:00 Mæting keppanda
 18:00 Skoðun hefst
 18:30 Pittur lokar
 18:50 Skoðun lýkur
 18:50 Fundur með keppendum
 19:00 Æfingar og tímatökur hefjast
 20:10 Æfingum og tímatöku lýkur
 20:20 Keppendur mættir við sín tæki
 20:30 Keppni hefst
 22:30 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
 23:00 Kærufrestur liðinn
 23:10 Verðlaunaafhending á pallinum

 Keppnisfyrirkomulag:
 Keyrð er 1/4 míla á Full tree, second chance og ein ferð til sigurs. Allt eldsneyti er leyft. Æfingarferðir og tímatökur verða settar saman í eitt og er ótakmarkaður fjöldi ferða, þó er skylda að fara að lágmarki tvær ferðir.
 Tveir flokkar fyrir bíla (skráðir og óskráðir) og einn flokkur fyrir mótorhjól.

 Keppnisfyrirkomulag Í OUTLAW:
 Keyrð er 1/4 míla á full tree.

 Til að taka þátt þarftu að hafa:
 Gilt ökuskírteini
 Skoðaðan bíl/mótorhjól
 Hjálm
 Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
 Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki ekki.

 Skráningarfrestur.
 Formlegri skráningu í bikarmót lýkur föstudaginn 24. júní kl. 18:30 - en Outlaw ferðir miðast við áskoranir sem fyrir liggja.

 Keppnisgjöld í bikarmóti:
 Bílar:
 Keppnisgjald 7.000 kr. innifalið er keppnisskírteini AKÍS
 Mótorhjól:
 Keppnisgjald 6.000 kr. innifalið er keppnisskírteini MSÍ

 Ekkert keppnisgjald er fyrir stakar Outlaw ferðir.

 Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
 Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
 Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur

 Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 - kennitala: 660990-1199

 Vinsamlegast setjið kennitölu keppanda með í skýringu

 Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form:

 Bílar:

 Mótorhjól:

 Ef vandamál koma upp með skráningu, vinsamlegast hafðu samband við keppnisstjóra í síma 8473217 eða með tölvupósti: jonbjarni@kvartmila.is

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Bikarmót í kvartmílu og Outlaw ferðir 24. júní 2016
« Reply #1 on: June 28, 2016, 21:42:12 »
Hæ er kominn einhver dagsetning hvenar á að reyna að keyra þetta fyrst það rigndi niður?Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Bikarmót í kvartmílu og Outlaw ferðir 24. júní 2016
« Reply #2 on: June 29, 2016, 13:33:03 »
nei það er ekki búið að ákveða neitt
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Bikarmót í kvartmílu og Outlaw ferðir 24. júní 2016
« Reply #3 on: June 29, 2016, 17:01:23 »
Ok takk fyrir það.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.