Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

3.Reglur Kvartmíluklúbbsins.

<< < (2/2)

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Sæll Alli.

Já Þetta eru gildandi reglur.
Þær eru samþykktar á aðalfundi 2004 og settar inn á netið, sem kallast opinber birting í mars 2004.
Það hafa aldrei verið bornar undir atkvæði breytingar á þeim og stjórn(ir) KK hafa ekki leyfi samkvæmt lögum KK til að breyta þeim, hvort sem kosningar eru taldar ólöglegar eða ekki, þá er það mál aðalfundar að skera svo úr um og þá láta kjósa upp á nýtt.


--- Quote ---7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna. Auglýsa skal tillögur að laga eða reglubeytingum í fundarboði til aðalfundar.

--- End quote ---


Sem sagt þessar reglur hér að ofan eru í gildi :!:  :idea:  :!:

Bc3:
Hæ Hálfdán

Semsagt ef maður mætir á aðalfund er þá enþá hægt að gera tilögu um að breyta reglonum t.d eins og allt græna letraða sem nóni póstaði hér fyrir stuttu? svona frekar glataðar reglur að það megi ekki breyta þjöppuni í nienum af þessum flokkum  :?

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Sæll aftur Alli.

Þar sem aðalfundi var frestað þá þarf að auglýsa hann aftur og með hálfsmánaðar fyrirvara.
Þess vegna hlýtur sama staða að vera komin upp aftur og fyrir fyrri auglýsinguna.
Sem sagt þú getur komið með reglubreytingatilllögu þar til hálfur mánuður er í aðalfund.
Allavega samkvæmt lögum klúbbsins sem við verðum jú öll að fara eftir :!:

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version