Kvartmílan > Almennt Spjall

17 júní.

(1/1)

S.Andersen:
Sælir félagar.

Okkur vantar einhvern til að sjá um okkar árlegu litlu bílasýningu 17 júní
sem er í tengslum við hátíðarhöldin 17 júní í Hafnarfirði.( þar sem ég verð ekki í bænum).

það sem þarf að gera er óskup lítið....smala saman nokkrum bílum kannski svona 6-10 mæting um kl 11.00-17.00,
stilla þeim upp á bílastæðinu bak við Hafnarborg...sækja platta og band út á braut girða í kring og málið dautt...
"Allir" sem hafa áhuga á þessu hafa samband.

Kveðja.Sigurjón Andersen/gsm.692-2323

Navigation

[0] Message Index

Go to full version