Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar

Afmćlishátíđ KK 4.júní

(1/4) > >>

SPRSNK:
Afmćlishátiđ klúbbsins - 41 árs afmćli klúbbsins er 6. júní 2016.

 Brautardagur verđur haldinn 4. júní 2016.
Fjöriđ hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 18:00 ... rúmlega?

 Tryllitćkja-, bíla- og mótorhjólasýning allan daginn

 Íslandsmót í götuspyrnu mótorhjóla

 Síđasta sérleiđ í Suđurnesjaralli AÍFS

 Outlaw áskoranir í kvartmílu

 Sýningarferđir bíla í kvartmílu

 Sýningarferđir bíla og mótorhjóla í hringakstri

 Prjónkeppni á mótorhjólum

 Team spark 16 sýnir bílinn sinn og keyrir

 Driftsýning

Hvetjum alla ađ koma međ tryllitćkin sín og sýna í pittinum, viđ félagsheimili og bara út um allt svćđi - til ađ gera afmćlishátíđina skemmtilegri :-)

https://www.facebook.com/events/892142677508178/

SPRSNK:
Hafi ţađ fariđ framhjá einhverjum ţá er rétt ađ minnast á ađ félagsmenn eru hvattir til ađ koma á afmćlishátíđina međ sín tryllitćki.
Sýning á tryllitćkjunum, bílum og mótorhjólum allan daginn frá kl. 10-18.
Ţađ verđur keppnisdagskrá í götuspyrnu og ralli frá kl. 10-14.
Ađ ţví loknu, á milli kl. 14-17, verđa farnar ferđir á kvartmílubrautinni, hringakstursbrautinni og einnig verđur prjónkeppni mótorhjóla.
Driftsýning hefst kl. 17 og er gert ráđ fyrir ađ afmćlishátíđinni ljúki um kl. 18.

SPRSNK:

Fjölbreytni í fyrirrúmi á afmćlishátíđ Kvartmíluklúbbsins.

Tryllitćkja-, bíla- og mótorhjólasýning
 Kvartmíla
 Götuspyrna
 Rallý
 Hringakstur
 Drift
 Prjónkeppni
 Team Spark

SPRSNK:
Team Spark sýnir kappakstursbílinn á afmćlishátíđinni

https://www.facebook.com/TeamSparkEngineering/

SPRSNK:
Brautarakstur bíla á afmćlishátíđinni.
Ţessir hafa bođađ komu sína á hringakstur bíla á laugardaginn á milli kl. 14:00 og 17:00:

 Baldvin Hansson á Renault Spider Sport
 Sigfús Sigmundsson á Porsche 911 Carrera 4S
 Guđbjartur Guđmundsson á Renault Megane Sport
 Aron Óskarsson á VW Golf GTI
 Theódór Helgi Sighvatsson á Dodge Neon
 Gunnlaugur Jónasson á Porsche Boxster S
 Óttar Freyr Einarsson á Mazda Miata ?
 Ingimundur Helgason á Shelby GT500

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version