Author Topic: Heyrðist fleygt á brautinni í dag...  (Read 3458 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Heyrðist fleygt á brautinni í dag...
« on: April 30, 2016, 23:16:41 »
Að sumir þurfi hokkygalla til að taka þátt í Outlaw Listanum.
 
Að rafbílar séu bara helling samkeppnisfærir orginal.

Að það sé bara víst hægt að drifta blásinni töng.

Að sekkond tjans sé betri en enginn séns.

Að 10ára bensíndæla sé góð ending.

Að betri er Monza í hendi en í skógi.

Að Nítró er óldskúl Elvis tækni.

Að þeir einir fiska sem róa.

« Last Edit: May 01, 2016, 00:25:22 by maggifinn »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Heyrðist fleygt á brautinni í dag...
« Reply #1 on: May 01, 2016, 01:08:29 »
Hvar er LIKE takkinn :-)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Heyrðist fleygt á brautinni í dag...
« Reply #2 on: May 02, 2016, 13:47:07 »
"þeir fiska sem róa" get verið samþykkur því, vegna þess að ekkert gerist raunverulegt nema á brautinni.

mbk harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph