Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar
Motul námskeið - 14. mars kl. 20:00
(1/1)
SPRSNK:
Námskeið í olíufræðum í boði Motul verður haldið í félagsheimili Kvartmíluklúbbsins, mánudaginn 14. mars kl. 20:00.
Joseph Charlot, keppnisolíuvélaverkfræðingur, kemur frá MOTUL og fer yfir staðla, virkni olía, álagsþol og fl. sem tengist mótorhjólum.
Nánari uppl. veitir Birkir Sig. í síma 893 7917
Allir velkomnir.
https://www.facebook.com/events/187098241666777/
Navigation
[0] Message Index
Go to full version