Author Topic: Húddskóps-ásetning  (Read 3980 times)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Húddskóps-ásetning
« on: March 27, 2004, 01:58:36 »
Sælir, ég er búinn að eiða góðum 4 tímum á netinu (eins gott að það sé lítið að gera í vinnunni  :lol: ) í að leita mér að upplýsingum um það hvernig best sé að "græja" húddskóp á húddið hjá mér en ég hef ekki fundið neitt gáfulegt og nenni eiginlega ekki að leita meir.

Getur einhver ykkar bent mér á einhver góð ráð við svona lagað

Um er að ræða Six-pack skóp

takk takk
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Re: Húddskóps-ásetning
« Reply #1 on: April 12, 2004, 11:41:10 »
Quote from: "Dart 68"
Sælir, ég er búinn að eiða góðum 4 tímum á netinu (eins gott að það sé lítið að gera í vinnunni  :lol: ) í að leita mér að upplýsingum um það hvernig best sé að "græja" húddskóp á húddið hjá mér en ég hef ekki fundið neitt gáfulegt og nenni eiginlega ekki að leita meir.

Getur einhver ykkar bent mér á einhver góð ráð við svona lagað

Um er að ræða Six-pack skóp

takk takk


áttu engar myndir af þessum framkvæmdum þínum þ.e.a.s af húddinu og skópinu sem þú villt fá á,  því ef svo væri þá væri kannski hægt að ráðleggja þér eitthvað!
Mustang er málið !