Author Topic: Bráðvantar ýmislegt í Trans Am 1979 (sumt passar úr Camaro)  (Read 2162 times)

Offline 2nd Gen F-Body Rocks

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Sælir,

Mig bráðvantar aðstoð við að finna hérlendis m.a. eftirfarandi hluti í Trans Am ’79. Eins og flestir vita passa ákveðnir hlutir úr Camaro og að sjálfsögðu úr Firebird.

Ég er tilbúinn að greiða vel fyrir hlutina í þokkalegu ástandi!

Hér á eftir fer það sem helst vantar en einnig vantar ýmsa smáhluti:

Miðjustokkur í innréttingu
Húdd með gati fyrir scoop
Húdd scoop
Allt sem vantar í rafmagnsrúðusetup þ.m.t. sleðar og mótorar (þetta ætti t.d. að passa úr Camaro)
Framrúðu
Bílstjórarúðu
Allt sem viðkemur rúðuþurrkum


Sendið endilega tölvupóst eða skilaboð hér á spjallinu ef þið þekkið til einhvers sem gæti átt eitthvad af ofantöldu:

Email: steinar.fridthorsson@gmail.com