Author Topic: Til sölu Chevrolet Nova 1971  (Read 4457 times)

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Til sölu Chevrolet Nova 1971
« on: January 31, 2016, 13:30:55 »
Ætla að athuga áhugan fyrir þessum.
Virkilega heillt og óryðgað eintak af Novu sem er útbúinn sem kvartmílubíll en götulöglegur og á númerum.
Það er í honum hress sbc350, allt nýtt í kjallara og iron eagle hedd með rúllu rokker örmum og Holley 750dp blandara, Th350 skipting með 3200stall converter, nýr dragliður og krossar í drifskafti.
Það er komin stytt 9tommu ford hásing með no-spin, ladder bar og nýir coilover demparar.
Tubbaður og hægt að koma 32 eða 33tommu slikkum fyrir að aftan.
Wilwood diskabremsur að framan og skálar að aftan.
Trefjaplast húdd og trefjaplast fram-og afturstuðarar.
Bensínsella í skotti.
Fullt veltibúr, körfustólar og fimm punkta belti.
Ásett verð 2.3millj.
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383