Kvartmílan > Almennt Spjall

Stjórnir Kvartmíluklúbbsins 1975 - 2024

<< < (4/5) > >>

Dr.aggi:
Sćl.Stjórn KK frá 1998-2003. Reyndar held ég ađ stjórnin hafi veriđ eins 1995-1997 nema Jens Herlufsen var ţá formađur,Grétar Jónsson gjaldkeri og Grétar Franksson ritari.
Katrín ćtlar ađ reyna ađ taka ţetta saman fyrir sín tímabil. Hún var sennilega formađur 1993 og 1994. Benedikt Svavarsson formađur 1991 og 1992 og hann sagđi mér ađ Sigurjón Ámundarson hafi veriđ varaformađur og Katrín gjaldkeri en man ekki meir. Jenni telur ađ Katrín hafi svo veriđ formađur eitt eđa tvö formannstímabil ţar á undan.
Kv. Aggi

SPRSNK:

--- Quote from: Dr.aggi on January 29, 2016, 16:27:57 ---Sćl.Stjórn KK frá 1998-2003. Reyndar held ég ađ stjórnin hafi veriđ eins 1995-1997 nema Jens Herlufsen var ţá formađur,Grétar Jónsson gjaldkeri og Grétar Franksson ritari.
Katrín ćtlar ađ reyna ađ taka ţetta saman fyrir sín tímabil. Hún var sennilega formađur 1993 og 1994. Benedikt Svavarsson formađur 1991 og 1992 og hann sagđi mér ađ Sigurjón Ámundarson hafi veriđ varaformađur og Katrín gjaldkeri en man ekki meir. Jenni telur ađ Katrín hafi svo veriđ formađur eitt eđa tvö formannstímabil ţar á undan.
Kv. Aggi

--- End quote ---

Takk fyrir
aldeilis flottur skammtur í safniđ ... og mynd međ :-)

sako:
Sćll Harrý Ţór.

Ţađ er alveg skýrt í mínum huga ađ viđ Örvar hćttum í stjórn Kvartmíluklúbbsins 1982. Ţetta vor, 1982 setti ég Corvettuna á götuna eftir ţriggja ára upptekt og ţessir tveir atburđir eru tengdir órjúfanlegum böndum í huga mér.

Hálfdán tók virkan ţátt í starfi klúbbsins löngu áđur en hann varđ formađur 1982.  Ekki man ég hvernig hann kom ađ ţessari sandspyrnukeppni sem ţú nefnir en líkast til hefur hann veriđ keppnisstjóri hennar og ţví er eđlilegt ađ ţú sért međ skjal undirritađ af honum.

Jóhann A. Kristjánsson

OrvarSig:
Harry spyr um uppgjör á brautinni
i lok verks voru teknir 3 vixlar hjá Utvegsbankanum til ađ borga verktakanum sem vann viđ verkiđ  Ađalbraut held ég ađ ţađ hafi veriđ
Their vixlar voru greiddir upp ađ fullu áđur en viđ Jói hćttum. Held ađ ţađ hafi veriđ ári ađur. Brautin var skuldlaus ţegar viđ hćttum.
Verđur gaman ađ sjá stjórnarlistann fullbúinn.
Örvar

sako:
Sćlir félagar.

Ég er nokkuđ viss um ađ ég hafi veriđ varaformađur 1977-´78

og alveg handviss um ađ Guđjón Árnason hafi veriđ gjaldkeri ţađ sama ár.

Gjaldkerastarf hans var samfellt og mig minnir ađ ég hafi komiđ inn í stjórnina ári á eftir honum.

Jóhann A. Kristjánsson

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version