Kvartmílan > Alls konar röfl

Stjáni Meik látinn

(1/1)

Belair:



--- Quote from: mbl ---Kristján Jóns­son, ţekkt­ur sem Stjáni Meik, lést á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Nesvöll­um í Reykja­nes­bć 28. des­em­ber sl.

Kristján fćdd­ist í Reykja­vík 26. fe­brú­ar 1942. For­eldr­ar hans voru Jón „kadett“ Sig­urđsson og Sig­ríđur Kristjáns­dótt­ir Barr frá Hjöll­um í Ögur­hreppi. Kristján ólst upp á Akra­nesi hjá móđur sinni.

Hann fékk snemma áhuga á bíl­um, mótor­hjól­um og vél­um. Hann undi sér löng­um stund­um á bif­reiđaverk­stćđi og fékk snemma viđur­nefniđ Stjáni Meik vegna fimi sinn­ar viđ ađ smíđa hluti og finna lausn­ir á verk­efn­um.

Kristján vann međal ann­ars á verk­stćđi Banda­ríkja­hers og í smiđjum. Á ár­inu 1975 hóf hann rekst­ur bílaţjón­ustu viđ Súđar­vog međ fé­lög­um sín­um og var viđlođandi hana í yfir 20 ár.

Kristján var einn af stofn­end­um Forn­bíla­klúbbs Íslands áriđ 1977.

Kristján var tví­kvćnt­ur og eignađist sex börn. Fyrri kona hans var Guđbjörg Guđrún Greips­dótt­ir. Seinni kona hans var Björg Ólína Júlí­anna Eggerts­dótt­ir, sauma­kona úr Reykja­vík.

Útför Kristjáns fer fram frá Kefla­vík­ur­kirkju 15. janú­ar kl. 13.
--- End quote ---

Navigation

[0] Message Index

Go to full version