Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
OUTLAW - Listinn
SPRSNK:
Fyrirhugað er að setja á laggirnar áskorandalista í kvartmílu!
Einn flokkur fyrir alla bíla - raða upp eftir tíma.
Nánari útfærsla og reglur kynntar síðar í vikunni - fyrir félagsfundinn á laugardaginn.
Þetta er keppnisform sem hentar öllum keppendum, jafnar leikinn og gerir keppni meira spennandi - maður á mann!
Hvar ert þú í röðinni?
SPRSNK:
Ef þú vilt taka þátt í sumar og komast á listann þá tilkynntu það hér í þessum þræði eða með tölvupósti til ingimundur@shelby.is
Sett verður upp sérstök vefsíða fyrir OUTLAW - Listann
Upplýsingar sem þurfa að koma fram:
Nafn ökumanns
Ökutæki
Besti staðfesti kvartmílutimi ökutækis
Óskað verður eftir frekari upplýsingum síðar
SPRSNK:
Er þá ekki best að láta vaða og vera fyrstur á listann
Ingimundur Helgason
SPRSNK - 2007 Mustang Shelby GT500
10,40 sek
Koma svo ..................
Harry þór:
Hvað með okkur sem þorum bara 1/8 og eigum bara bara svoleiðis tíma
mbk Harry Þór
SPRSNK:
--- Quote from: Harry þór on January 13, 2016, 10:09:03 ---Hvað með okkur sem þorum bara 1/8 og eigum bara bara svoleiðis tíma
mbk Harry Þór
--- End quote ---
OF flokkurinn í Íslandsmótinu hentar ykkur vel!
Outlaw Listinn er meirar hugsaður fyrir bíla ekki grindur en við ræðum það betur um helgina á félagsfundinum https://www.facebook.com/events/1079104862129296/.
Það geta verið á listanum bílar frá 7 - 14 sek og hærra ef svo ber undir.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version