Til sölu ford mercury comet 1974 búið að breyta yfir í litlu stuðarana, bíllinn er brúnn með svörtum víniltopp.
Hann var gerður upp og sprautaður fyrir þrem árum og er allt boddy í topp standi fyrir utan litla dæld í afturbretti, bíllin er með 351 windsor boraður 0,30 yfir með almilliheddi og 600 carter blöndung það er C4 með transpack og 8" hásingu með 2,75 drifhlutföll. vél og skipting þþarfnast minniháttar lagfæringa en vélin var gerð upp fyrir nokkrum mánuðum.
Bíllin er með stólum, gólfskiptur , vökvastýri og er allveg heill að innan, hann er með 2 1/2 tommu púst og flækjum og ætti nú að skila sér eithvað áfram.
ég setti þessa auglýsingu fyrir félaga minn þannig að það er best að þið hringið í hann
Bergþór 581-2091 hann getur ekki svarað hér á spjallinu og það er bara tilboð í bílinn