Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar

Lokahóf AKÍS 2015

(1/1)

SPRSNK:
Kvartmíluklúbburinn heldur lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands þann 31. október 2015

Lokahófið mun fara fram í Framheimilinu, Safamýri 26, Reykjavík.

Húsið opnar kl. 19:00
Borðhald hefst kl. 20:00

Verð 7.990 kr.

Skráning fer fram hér:
docs.google.com/forms/d/12VHS5311TuVCQULGURLxbNOHhg8xaaeBFc466nDBBbg/viewform

Matseðill:

Forréttur
Koníaksbætt humarsúpa með rjómatoppi

Aðalréttir skornir á hlaðborði
Grillkryddað lambalæri
Smjör og hunangsgljáð kalkúnabringa

Meðlæti
Madeira kremsósa
Bearnaisesósa
Ostagljáðir hvítlauks kartöflubátar
Cumin sætkartöflur
Rótar
Kalkúnafylling með eplum og beikoni
Ferskt salati

Eftirréttur
Karamellu súkkulaðikaka með hindberum og ís

Tengill á FB viðburð:
https://www.facebook.com/events/1506381316342232/

Tengill á kvartmila.is
http://kvartmila.is/is/frett/2015/10/08/lokahof_akis_2015

Navigation

[0] Message Index

Go to full version