Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar
40 ára afmæliskaffi 10. október 2015
(1/1)
SPRSNK:
Kæru félagsmenn og velunnarar!
Kvartmíluklúbburinn var stofnaður 6. júní 1975.
Haldin var vegleg afmælishátíð í byrjun sumars.
Nú er boðið til 40 ára afmælis í félagsheimili klúbbsins á Kvartmílubrautinni, laugardaginn 10. október 2015 kl. 14:00.
Það væri okkur sönn ánægja ef þið sæuð ykkur fært að fagna þessum tímamótum með okkur og þiggja léttar veitingar.
Á staðnum verða nokkrir öflugir götubílar og gefst gestum kostur á að kynnast nýju ökugerði og hringakstursbraut.
f. h. stjórnar Kvartmíluklúbbsins
Ingólfur Arnarson, formaður
https://www.facebook.com/events/769116616549414/
SPRSNK:
Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna í dag!
Navigation
[0] Message Index
Go to full version