Kvartmílan > Almennt Spjall
Félagsstarfið í haust
(1/1)
SPRSNK:
Búið er að skipuleggja félagsstarf klúbbsins fram að áramótum.
Félagsfundur 7. október 2015 - þar sem á dagskrá er keppnisfyrirkomulag í kvartmílu og keppnisdagatal KK 2016.
https://www.facebook.com/events/418353435032389/
Afmæliskaffi 10. október 2015 - þar sem við tökum á móti bæjarstjórn og gestum úr íþróttahreyfingunni auk félagsmanna
https://www.facebook.com/events/769116616549414/
Árshátið AKÍS 31. október 2015 (í umsjón KK)
Félagsfundur 6. nóvember 2015 - þar sem við ætlum að horfa á bílahasarmynd
https://www.facebook.com/events/425331040992460/
Árshátið MSÍ 7. nóvember 2015
Félagsfundur 4. desember 2015 - jólafundur þar sem að boðið verður uppá vöfflur og súkkulaði
https://www.facebook.com/events/400247983505343/
Svo bætum við vonandi inn vinnudögum þar sem að við þurfum að vinna umhverfis akstursbrautirnar og skipuleggja geymslugáma
Navigation
[0] Message Index
Go to full version