Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Varahlutir Til Sölu

Er að rífa N Sunny 1994 sedan

(1/1)

Gutti1:
Er að rífa N Sunny 1994 4d.sedan, grænan að lit.  Sjálfskiptur, búinn að standa talsvert lengi.  Hurðir, húdd og skottlok í lagi og lítið sem ekkert ryðgað, ljós flest heil.  Læsingar þó allar mjög stirðar.
Innrétting gráleit og stráheil. 
Allir hlutir fara á ca. 5000 kr stk, gegn því að losa það sjálf/sjálfur úr bílnum, alltaf hægt að prútta smá.

Var ekinn ca 100k þegar honum var lagt. 

Hansi

s: 6993309

Navigation

[0] Message Index

Go to full version