Sælir, samkvæmt keppnisreglum ISI þá þarf 3 keppendur í flokk til að fá stig til íslandmeistara og minnst 3 keppnir. Kóperaði þetta:
"Þar sem annað er ekki tekið fram skal lágmarksfjöldi í hverjum keppnisflokki
vera 3 til að keppni telja til Íslandsmeistarastiga. Og að minnst 3 keppnir séu
haldnar hvert ár í sama keppnisflokki til að það teljist íslandsmót."
Samkvæmt þessu ættu stig fyrir 3.keppni í OF að vera 10stig þar sem keppendur voru aðeins 2. Samt sem áður breytist röð efstu manna ekki. Leifur verður efstur að stigum.
Kv. GF.