Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Dagskrá og fyrirkomulag í kvartmílu 2016

<< < (9/10) > >>

SPRSNK:
Stjórn klúbbsins leggur til neðangreint keppnisdagatal árið 2016:

16.04.2016Hringakstur/Time attackBikarmót30.04.20161/8 mílaBikarmótPro Tree/Second Chance14.05.2016KvartmílaÍslandsmótFull Tree/Second Chance nema OF04.-05.06.2016Afmælishátíð KKBrautardagurKvartmíla/Drift/Muscle Car dagur24.06.2016KvartmílaBikarmótImport vs. USA V8 / Kvöldkeppni08.07.2016KOTS 1/8 mílaBikarmótPro Tree/Second Chance09.07.2016KOTS Hringakstur/Time attackBikarmót09.07.2016KOTS Auto-XBikarmót10.07.2016KOTS KvartmílaBikarmótFull Tree/Sportsman Ladder15.07.2016DriftÍslandsmótKvöldkeppni23.07.2016KvartmílaÍslandsmótFull Tree/Second Chance nema OF13.08.2016KvartmílaÍslandsmótFull Tree/Second Chance nema OF27.08.2016DriftÍslandsmót27.08.2016Hringakstur/Time attackBikarmót17.09.2016KvartmílaBrautardagurLokamót - Metadagur

Kristján Skjóldal:
sælir. hvernig er það er búið að skoða hvort td sandur og torfæra hitti á sömu helgar :?:

Lindemann:
Nei það er ekki búið að skoða það, enda ekki allir klúbbar búnir að skila inn sínum hugmyndum af keppnisdagatali.

Klúbbarnir skila inn sínum óskum um dagsetningar og svo verður farið yfir mögulega árekstra í framhaldinu.

Harry þór:
Flott og metnaðarfullt keppnisplan. Vonandi að við getum unnið að þessu öll saman í sátt og samlyndi.Munum að sá sem nær besta tímanum og mesta hraðanum er kóngurinn það árið ekki satt?

Mbk Harry þór

Kristján Skjóldal:
 =D> =D> =D> =D> =D> =D>

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version