Kvartmílan > Almennt Spjall
Varðandi kostnað við keppni
gannli:
Er ég sá eini sem finnst fáranlegt að menn þurfa borga til að fá að keppa?
Væri ansi skrítið ef menn þyrftu að borga fyrir að keppa i td. fótbolta eða UFC..
Fleiri keppendur = fleiri áhorfendur = meiri tekjur?
Moli:
Þú borgar nú æfingagjöld í hvaða íþrótt sem er sem byrjandi. Það verður ekki fyrr en þú ert lengra kominn (atvinnumaður) þar sem allt er greitt fyrir þig og þú færð laun fyrir, það er ekkert öðruvísi með kvartmíluna.
gannli:
Fleiri keppendur = fleiri ahorfendur = meiri tekjur?
Harry þór:
Erum við ekki að tala um 7000kr. Hálfur tankur af bensíni. Bjórkassi. Bokka. Ef þú ert í golfi kostar árgjald 100.000kr plús vallargjald. Mánaðarkort í líkamsrækt 7490 á tilboði.
Keppnisgjald í kvartmílu á braut á heimsmælikvarða fyrir 7000kr er gjöf en ekki gjald.
Mbk harry þór
Kristján Skjóldal:
Já þetta er ekkert gjald og maður á glaður að styrkja okkar klúbba sem eru búnir að gera þessi svæði og aðstæður svo góðar =D>
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version