Kvartmílan > Almennt Spjall

Farandbikarar King of the Street

(1/1)

SPRSNK:
Við biðjum handhafa farandbikara King of the Street síðustu ár að koma þeim til okkar í félagsheimilið eða stjórnstöðina fyrir laugardaginn 11. júlí kl. 13:00

Stjórn klúbbsins hefur tekið ákvörðun um að farandbikarar verði í framtíðinni geymdir í félagsheimilinu okkar!

SPRSNK:
Það vantar farandbikara úr öllum hjólaflokkum

ALLT flokkur hjóla hefur ekki sest i tvö ár!!!
Árið 2013 sigraði Friðrik Jón Stefánsson

Racerar minni - Árið 2013 sigraði Ragnar Már Björnsson

Racerar stærri - Árið 2013 sigraði Guðmundur Gunnlaugsson

Frá bílaflokkum vantar:

4x4 - Árið 2013 sigraði Guðbjartur Ægir Ágústsson

8 cyl radial - Árið 2013 sigraði Auðunn Jónsson



Kristján Stefánsson:
http://www.kvartmila.is/is/frett/2013/07/27/urslit_ur_king_of_the_street_og_thridju_umferd_islandsmotsins_i_kvartmilu

1965 Chevy II:
Eru ekki bara tveir farandbikarar ? Það var allavega þannig, einn fyrir bíla og einn fyrir hjól. Hinir voru til eigu.

SPRSNK:
Það komu farandbikarar í flesta flokka fyrir nokkrum árum !

Navigation

[0] Message Index

Go to full version