Author Topic: Track byte og Metanól  (Read 2441 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Track byte og Metanól
« on: July 09, 2015, 07:10:42 »
Kvartmíluklúbburinn þakkar Motul á Íslandi fyrir sendinguna af VP track byte yfirborðsmeðhöndlunarefni fyrir brautina okkar.

Þá þökkum við Carbon Recycling fyrir ríflega sendingu af Metanóli sem við notum til að þynna track byte efnið.

Þessi efni í sameiningu líma dekkin á tækjunum okkar við brautina
« Last Edit: July 10, 2015, 12:22:24 by SPRSNK »