Author Topic: Kvöldkeyrslan  (Read 4655 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Kvöldkeyrslan
« on: June 09, 2015, 21:55:47 »
Til hamingju með afmælið öll sömul, og takk fyrir glæsilega hátið svona langa helgi.

Hvernig þótti mönnum að vera á brautinni svona að kvöldi til?

Persónulega finnst mér þetta skemmtilegra fyrirkomulag, allavega til að hafa þó ekki nema einu sinni á ári.

 Ef að pittur lokaði kannski fjögur/fimm, tímatökum og uppröðun lyki fyrir sjö og keppni hæfist klukkan átta á kvöldin eftir matarhlé.

Hvað finnst þér?

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Kvöldkeyrslan
« Reply #1 on: June 09, 2015, 23:15:33 »
Cool þetta er mjög spennandi :D
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Kvöldkeyrslan
« Reply #2 on: June 10, 2015, 22:30:22 »
Frábær hugmynd :) styð þetta !

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kvöldkeyrslan
« Reply #3 on: June 11, 2015, 19:55:58 »
Þetta er flott, þetta var við líði einhver tíman man ég eftir.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Kvöldkeyrslan
« Reply #4 on: June 11, 2015, 23:48:29 »
Má ekki skoða þetta í sumar - yrði aldrei ÍSLANDSMÓT því sú dagskrá er niðurnelgd

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvöldkeyrslan
« Reply #5 on: June 12, 2015, 08:07:48 »
þetta er akkurat það sem á að gera =D> hafa fjör og gaman ekki alltaf bara keppni  :D þarna væri gaman að koma gera smá úr þessu fylla pitt af flottum bílum! svo geta allir farið ferðir við hvern sem er og svo grill og bjór á eftir allt á þessu frábæra svæði ykkar \:D/ \:D/ \:D/ \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Kvöldkeyrslan
« Reply #6 on: June 18, 2015, 12:57:00 »
Þú mátt hafa tímasetningar á Íslandsmóti eins og þú vilt.. bara ekki hreifa við dagsetningunni
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Kvöldkeyrslan
« Reply #7 on: June 18, 2015, 20:48:00 »
Veðurfarslega getur það verið mjög fínt að halda svona viðburði á kvöldin, það næst kannski ekki mjög hár hiti í brautina en það er helst eftir kvöldmat sem það er lygnt og notalegt uppá braut.
Þetta hefur því kosti og galla, að mínu mati væri það skemmtilegt að halda einhverjar kvöldæfingar og svo kannski eina keppni á sumrin(þarf ekki endilega að vera íslandsmót).
Oft hefur verið rætt um jónsmessukeppni, það væri gaman einhverntíman.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Kvöldkeyrslan
« Reply #8 on: July 01, 2015, 01:30:43 »
Dagskrá KING OF THE STREET
færumst aðeins nær kvöldkeyrslu að þessu sinni - alveg tilefni til að prófa það!

... og keyrum 1/8 mílu

 12:00 - 13:00 Mæting keppanda
 12:00 - 13:30 Skoðun
 13:00 Pittur lokar
 13:45 Fundur með keppendum
 14:00 Tímatökur hefjast
 16:30 Tímatökum lýkur
 16:30 - 16:50 Uppröðunarhlé
 16:50 Keppendur mættir við sín tæki
 17:00 Keppni hefst
 19:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
 19:00 Kveikt verður á grillinu
 19:30 Kærufrestur liðinn
 20:00 Verðlaunaafhending við stjórnstöð
           GRILLPARTÝ

« Last Edit: July 01, 2015, 19:34:40 by SPRSNK »