Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Keppnir í sumar ???
(1/1)
Kristján Skjóldal:
sælir allir 8-) mér langar að vita afhverju eru tvær kvartmílurkeppnir í röð sem hitta á sömu helgi og torfæra ? það er slatti af sama fólki sem vill vera á báðum stöðum og vill líka keppa en það geingur ekki upp !! var ekki hægt að láta td Rall eða eitthvað annað vera með kvartmílu þegar dagatal ver gert :?:
SPRSNK:
Kvartmíluklúbburinn hefur ekki breytt neinu frá því að keppnisdagatalið var samþykkt á formannafundi sl. haust
Ég tel að þetta hafi ekki verið samþykkt á þennan hátt þar
Reyndar hefur einni keppni KK verið frestað frá maí til sept.
Kristján Skjóldal:
ok en þeir sem ég hef talað við um þetta kannast ekkert við það að eitthvað hafi verið fært til af keppnum :-k keppnir 27/6 og 11/7 eru báðar saman á dagatali sem er ekki gott mál #-o
Navigation
[0] Message Index
Go to full version