Author Topic: Fyrsta keppnin í sumar  (Read 3492 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Fyrsta keppnin í sumar
« on: June 27, 2015, 20:44:01 »
Sælt veri fólkið. Ég ætla að þakka fyrir mig eftir þennan flotta dag. Það gékk á ýmsu en úrræðagóðir aðstoðamenn sem redduðu mínum vandamálum á mjög einfaldan hátt eiga allar mínar þakkir skildar. Við keppendur í OF gerðum ekkert án aðstoðar skal ég segja ykkur. Engir viðvaningar þar ferð. Átti góðan dag þar sem reyndi à nýtt kram og það lofar góðu, 5.22 n/a og 1.14 60 fet sem setur mig á meðal 6 bestu ever í 60 fetum.

Starfsfólkið er frábært, sannkallaður fjársjôður sem KK á þar.

Við verðum líka að passa upp á spjallið okkar og nota það.

Mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Fyrsta keppnin í sumar
« Reply #1 on: June 28, 2015, 15:54:40 »
Frábær keppni, um að gera að byrta urslit og myndum af viðburðum. Hvar finn ég úrslit og þha. Hallo!! 
Gretar Franksson.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Fyrsta keppnin í sumar
« Reply #2 on: June 28, 2015, 18:07:44 »
Flottur dagur  =D> Takk fyrir okkur.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Fyrsta keppnin í sumar
« Reply #3 on: June 29, 2015, 01:24:20 »
Frábær keppni, um að gera að byrta urslit og myndum af viðburðum. Hvar finn ég úrslit og þha. Hallo!! 

Heimasíðan er einhvað að stríða okkur og eyddi fréttinni sem ég var búinn að gera.  ég set inn nýja á morgun þegar ég kemst upp á braut :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon