Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Varahlutir Til Sölu
1969 Dodge Coronet Super-Bee 440
(1/1)
Moli:
Hvernig líst ykkur á að eignast alvöru græju fyrir sumarið??? Við erum að tala um ´69 Super-Bee 440, bíllinn er eins og áður segir með nánast standard 440, búið að setja í hana volgan ás, 727 skipting og 8 3/4 ólæst með 3.75 drifi, blandarinn er 4 hólfa 750 cfm. Bíllinn var gerður upp frá A-Ö af Jónasi Karl bílamálara í kring um ´94, bíllinn er í mjög góðu standi, skipta þarf um skottlok (komið eitthvað af riði í það) ásamt því að það þarf að stilla í honum ganginn, ásett verð er aðeins 1.300.000 en bíll í þessu standi í dag í USA er um og yfir 20.000$
frekari upplýsingar veitir Örvar í síma 867-5523
Navigation
[0] Message Index
Go to full version