Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins
Myndir frá keppnini í gær
Buddy:
Það eru komnar nokkrar myndir frá fyrstu kvartmílukeppni sumarsins inn á Flickr 8-)
https://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157655149206941
Suzuki shootout by Birgir & Björn Kristinsson, on Flickr
Chevrolet Corvette ´06 by Birgir & Björn Kristinsson, on Flickr
Ford Mustang GT ´06 by Birgir & Björn Kristinsson, on Flickr
Mitshubishi Evo IX by Birgir & Björn Kristinsson, on Flickr
The podium by Birgir & Björn Kristinsson, on Flickr
Kveðja
PGT:
Frábært að fá þetta svona fljótt inn :)
Ekki lumarðu á eins og einni mynd af Bmw 335 sem tók run eftir keppnina? :mrgreen:
Buddy:
Jú það náðust myndir af 12,9sek Bimmanum 8-)
PGT:
Ef þú hefur tíma og "nennu" þá myndi ég þyggja þær með þökkum (hvort sem er á flickr síðunni þinni eða á kristjan.orvar@gmail.com) \:D/ \:D/ \:D/
Moli:
Flottir! 8-)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version