Kvartmílan > Almennt Spjall

Fyrsta keppnin í sumar

(1/1)

Harry þór:
Sælt veri fólkið. Ég ætla að þakka fyrir mig eftir þennan flotta dag. Það gékk á ýmsu en úrræðagóðir aðstoðamenn sem redduðu mínum vandamálum á mjög einfaldan hátt eiga allar mínar þakkir skildar. Við keppendur í OF gerðum ekkert án aðstoðar skal ég segja ykkur. Engir viðvaningar þar ferð. Átti góðan dag þar sem reyndi à nýtt kram og það lofar góðu, 5.22 n/a og 1.14 60 fet sem setur mig á meðal 6 bestu ever í 60 fetum.

Starfsfólkið er frábært, sannkallaður fjársjôður sem KK á þar.

Við verðum líka að passa upp á spjallið okkar og nota það.

Mbk Harry Þór

Gretar Franksson.:
Frábær keppni, um að gera að byrta urslit og myndum af viðburðum. Hvar finn ég úrslit og þha. Hallo!! 

Kristján F:
Flottur dagur  =D> Takk fyrir okkur.

Jón Bjarni:

--- Quote from: Gretar Franksson. on June 28, 2015, 15:54:40 ---Frábær keppni, um að gera að byrta urslit og myndum af viðburðum. Hvar finn ég úrslit og þha. Hallo!! 

--- End quote ---

Heimasíðan er einhvað að stríða okkur og eyddi fréttinni sem ég var búinn að gera.  ég set inn nýja á morgun þegar ég kemst upp á braut :)

Navigation

[0] Message Index

Go to full version