Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

23 júní

(1/2) > >>

DÞS:
Eigum við ekki að fara nota brautina okkar eitthvað kæru félagar, test & tune daga og svona....
Það er að detta i júlí og maður hefur varla fundið gúmmílykt   :roll:

Kv Dabbi  8-)

SPRSNK:
Jú, það stendur til - þú hefur kannski tekið eftir þvi að það hafa staðið yfir framkvæmdir á brautinni í vor og þeim lauk í byrjun mánaðarins.
Þá var haldin afmælishátíð klúbbsins og í síðustu viku voru bíladagar fyrir norðan.
Framkvæmdum er að mestu lokið og verður fyrsta keppni núna um helgina.
Það er stefnt að þvi að hafa æfingu áður ..........

Keppnisstjóri um helgina verður að svara fyrir það hvort að það verði svo æfing eftir keppni!


DÞS:
Það er nú bara spurt i góðu Ingimundur minn, þó hvorki framkvæmdirnar, afmælishàtíðin né bíladagar hafa farið framhjà mér þà vantar smà líf i þetta hjà okkur,

En gaman að heyra annars, þà er leiðin bara upp à við eftir þetta, hlakka til að sjà ykkur um helgina  \:D/

SPRSNK:

--- Quote from: DÞS on June 23, 2015, 19:56:00 ---Það er nú bara spurt i góðu Ingimundur minn, þó hvorki framkvæmdirnar, afmælishàtíðin né bíladagar hafa farið framhjà mér þà vantar smà líf i þetta hjà okkur,

En gaman að heyra annars, þà er leiðin bara upp à við eftir þetta, hlakka til að sjà ykkur um helgina  \:D/

--- End quote ---

Það var nú eins hér Davíð minn - auðvitað hefðum við viljað getað byrjað fyrr en veturinn var erfiður til framkvæmda.
Hins vegar eru öryggisatriði sem þarf að ljúka við áður en að hægt verður að keyra kvartmíluna - vonandi klárast það í vikunni!
Ef að fleiri kæmu að starfinu þá gætum við örugglega gert meira fyrir félagsmenn okkar.

DÞS:
Flott màl félagi, hvaða öryggismàl eru það, er eitthvad sem eg get gert til að hjàlpa, endalega hóa í mann ef svo er

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version