Til sölu
Willys ´85 allur ný smíðaður 2014 og engu til sparað
Jeppinn er með 350cc vél með beinni innspítingu, flækjum og 350 skiptingu
205 millikassa Dana 44 að framan og "9 Ford að aftan
Loftpúða að aftan og gorma að framan.
Bíllinn er allur úr plasti nema skúffan sjálf og er allur ný sprautaður, allt nýtt í bremsum, öll gúmí og allar stífur, allir stýrisendar, dempara og gormar og bara flest allt er nýtt nema vél og skipting sem var samt yfirfarið við smíðina
Hráefni og partar sem pantað var í þennan við smíðina hjóp á fáránlegum upphæðum
Bíllinn stendur á "44 DC á 2 ventla felgum...
Sjón er sögu ríkari.
Ásett 4.990.000 kr.-
Skoða að taka hitt og þetta uppí
Gef góðan staðgreiðsluafslátt
Vinsamlegast ekki eyða tíma mínum eða þínum ef engin áhugi er fyrir hendi..
Sendið EP. eða bjallið í 783-6352