Author Topic: nýjasta verkefnið,  (Read 5827 times)

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
nýjasta verkefnið,
« on: February 15, 2004, 17:05:42 »
hérna er nýjasta verkefnið hjá manni þar sem það stendur og bíður eftir að það verðir byrjað að rífa og pússa 8)



No Signurate.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
nýjasta verkefnið,
« Reply #1 on: February 15, 2004, 18:29:16 »
sæll Ívar og velkominn aftur á Kvartmíla.is
 
   eru stórar hugmyndir með þessa Vettu?

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Bara kominn aftur!!!!
« Reply #2 on: February 15, 2004, 19:36:01 »
:lol: Gaman að heyra gamlar raddir hér á kvartmila.is, það er orðið langt síðan maður hefur lesið einhverja speki frá þér Ívar. Ertu löngu búinn að losa þig við camaroinn og eru einhverjar háleitar hugmyndir með vettuna?

Kv. Árni Samúel Herlufsen
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
nýjasta verkefnið,
« Reply #3 on: February 15, 2004, 19:48:15 »
sælir  :D  já ég seldi camaroin fyrir öruglega hátt í 1 og hálfu ári
og fékk mér smá bita af japönsku kökuni, en áhvað að skella mér á eitthvað amerískt aftur.

hugmyndirnar eru nokkuð háleytar já, en það er hinsvegar dáldið vacum í veskinu þannig að hvað svo verður veit nú engin, en hún fær nú samt töluverða yfirhalningu, verður allavega máluð og tekin alveg í gegn að innan, það þarf svosum ekkert meira þar sem allt virðist vera í topp standi fyrir hrörlegt útlit, en það verður gaman að sjá hvað kemur út úr þessu..
No Signurate.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
nýjasta verkefnið,
« Reply #4 on: February 15, 2004, 21:28:14 »
Velkomin aftur Ívar :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
nýjasta verkefnið,
« Reply #5 on: February 15, 2004, 22:03:50 »
Ívar vertu velkominn og til lukku með nýja vagninn. 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
nýjasta verkefnið,
« Reply #6 on: February 15, 2004, 23:59:00 »
eg thakka  :D  thetta er eins og maður hafi verið að detta inn á gamla heimaslóðir :twisted:
hvernig gengur með transan hjá þér frikki?
No Signurate.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
nýjasta verkefnið,
« Reply #7 on: February 16, 2004, 13:12:39 »
Bara vel,þetta hefst fyrir sumarið :idea:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
nýjasta verkefnið,
« Reply #8 on: February 22, 2004, 18:50:36 »
ARGGGH! ég var búnað búa til risastóran póst með alskonar myndum af því sem mig langaði að gera og kaupa og svo framvegis og eins og alltaf á þesus spjalli þegar ég ætla pósta einhverju kom invalid session, man að þetta var alltaf líka þegar ég stundaði þetta spjall fyrir löngu síðan, mjög svekkjandi!

p.s frikki mig hlakkar mikið til að sjá græjuna færa brautina aftur um nokkra metra

kv, íbbi (reiði!!! :evil:  :evil:  :evil: )
No Signurate.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
nýjasta verkefnið,
« Reply #9 on: February 22, 2004, 19:37:26 »
Þegar það kemur (invalid session) þá er bara að gera back og copera textann í nýjann póst eða copera hann bara strax og gera nýjann póst ef maður er búinn að vera lengi að.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ibbi-M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
nýjasta verkefnið,
« Reply #10 on: February 24, 2004, 15:04:40 »
það kemur nánast alltaf invalid session, og þegar ég ætla til baka þá dettur usernamið mitt út þannig að ég kemst ekki aftur í textan, þetta hlýtur að vera eithtvað sem hægt er að laga því að þeta er alveg eins spjall og á live2cruize og bmkrafti samt eru þessi vandamál ekki til staðar þar.
C4 Corvette.

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
nýjasta verkefnið,
« Reply #11 on: March 13, 2004, 14:30:07 »
Quote from: "ibanezer"
það kemur nánast alltaf invalid session, og þegar ég ætla til baka þá dettur usernamið mitt út þannig að ég kemst ekki aftur í textan, þetta hlýtur að vera eithtvað sem hægt er að laga því að þeta er alveg eins spjall og á live2cruize og bmkrafti samt eru þessi vandamál ekki til staðar þar.


Þau eru reyndar til staðar þar. þetta er mjög eiinfalt stilliatriði.
Það sem gerist er það að borðið loggar þig út sjálfkrafa ef enginn breyting hefur orðið síðustu mínuturnar. þar sem borði nemur ekki það sem þú pikkar þá loggar borðið sjálkrafa út. það er bara of stuttur logg out tími á þessu borði og það er ekkert mál að breyta þessu. Skil nú eiginlega ekki af hverju .það hefur ekki verið gert.

Vá hvað ég átti erfitt með að koma þessu frá mér  :?

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
nýjasta verkefnið,
« Reply #12 on: March 13, 2004, 15:56:02 »
Nei það er alls ekki málið í þessu tilfelli mrmaniac.
Í þessu tilfelli var browserinn alltaf að sækja gamlar útgáfur af síðum, með gömul session númer, og þau session voru löngu útrunnin.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.