Author Topic: SBC Compression pæling  (Read 3544 times)

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
SBC Compression pæling
« on: March 05, 2004, 21:02:39 »
Ég var að spá hvað er svona hæsta þjappa í 350sbc sem er mælt með að marr fari ekki yfir....?
Ég keypti mér nebblega stimpla sem áttu að gefa mér 12.5 í þjöppu á 64cc heddum en þegar ég fór að skoða heddin nánar þá reyndust þetta vera 305 hedd með 58cc hólfum og ég fór að hafa áhyggjur um að þjappan yrði hreynlega of mikil... eða er þetta bara vitleysa í mér...
ps. þetta er aðalega götubíll en marr kíkir auðvitað örðuhverju uppá braut og tekur nokkrar ferðir  :wink:
"The weak will perish"

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Þjappa
« Reply #1 on: March 05, 2004, 21:49:16 »
Halló snæsi.Ef bíllinn hjá þér er götubíll þá er 12.5 með pott heddum allt of há ef þú ætlar að nota pumpu bensín.Heddinn eru 58cc og þá ertu með 13.5-14 í þjöppu sem er allt of mikið fyrir dælu bensín.12.5 er það líka með svona há þjöppu þarftu race gas og það er dýrt 360 kr per líter.10.5 sleppur þú nærð eitthvað í kringum það við að nota hedd með 76cc spreyngirýmiÞú gætir t.d notað 882 hedd af smog mótor lagað þau aðeins til.Þau eru með 1.94"inn og 1.50"út ventla.vona að þetta hjálpi kv Árni Már Kjartansson.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
SBC Compression pæling
« Reply #2 on: March 06, 2004, 20:38:10 »
ég þakka fyrir þetta.... ég er einmit buinn að finna svona hedd(882) en þegar þú segir laga þau aðeins til...hmm... hvernig  :)

eins var ég buinn að finna þessi #3973487
www.mortec.com
hvernig líst þér á þau.. passa þau... ég er með 350sbc framleidd 69-80 #3970010
"The weak will perish"

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Hedd
« Reply #3 on: March 07, 2004, 01:05:29 »
Ég átti þá við að slétta aðeins runnerana í þeim en það er svolídið mikil vinna og þarf kunnáttu til.Þessi 487 hedd eru alveg örugglega fínn í þetta.Þú ættir svo að kaupa þér aftermarket hedd á þetta siðar ál eða pott hvort sem þér þykkir betraÉg persónulega er hrifnari að áli en það eru ekki allir sammála því.Því heddinn eru aðalstuffið í því að rellan vinni eitthvað.Þú ert vonandi einhverju nær um þetta gangi þér vel.kv Árni.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
SBC Compression pæling
« Reply #4 on: March 08, 2004, 21:17:53 »
Svona smá að lokum ég er buinn að finna tvennskonar hedd sem mér líst nokkuð vel á. Fyrri hafa 75cc hólf og 2.02 í Intake og 1.6 í exhaust ventla
Seinni hafa einsog þú vasst að tala um 1.94"inn og 1.50"út ventla og hafa 76cc hólf.... þessi fyrri eru soldið dýrari og ég var að spá verður mikill munur á vélinni með þessum 75cc heddum eða er þetta það lítill munur að það skiptir ekki svo mikklu máli...

kveðja snæzi
"The weak will perish"

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
hedd
« Reply #5 on: March 09, 2004, 21:10:39 »
Íþínum sporum myndi ég taka heddinn með 75cc sprengirými þv´þau hafa 2.02"/1.60" ventla og þá hafa þau líka meira flæði sem er betra.En þú ræður ef þau eru dýr að þá skaltu skoða þau  vel upp á að þau séu í góðu lagi s.s. stýringar ventlar og fl.En þetta eru bara gamlir potthlunkar og ég trúi ekki að menn ´seu að rukka mikið fyrir svon dót.En það er aðvita bara veskið þitt sem ræður.Vona að þetta hjálpi kv.Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.