Kvartmílan > Almennt Spjall

Bíla og hjólasýning 17 júní.

(1/2) > >>

S.Andersen:
Sælir félagar.
Nú fer að líða að okkar árlegu bílasýningu 17.júní.Við fengun nýtt og betra svæði fyrir tækin okkar og
er það á bílastæðunum fyrir aftan Hafnarborg.
Gaflarar mótorhjólaklúbbur verður með okkur eins og áður.
Mætin er kl:11.00 og verður þetta búið um kl:16:30.Við girðum svæði af með ltlu stönunum sem við vorum
með á bílasýninguni.
Þeir sem vilja vera með geta haft saband við mig/það væri gaman ef sem flestir geti mætt.

Kv.Sigurjón Andersen/GSM.692-2323.

Camaro SS:
Við Sindri minn mætum með Camaro SS 2000

S.Andersen:
Frábært við grannarnir stöndum saman......ætli við verðum bara tveir....engin annar búinn að boða sig????

Kv.S.A.

Nikkio:
Á maður að láta rigna á Camaroinn einu sinni  :P
Já OK ég skal vera memm  8-)

Kv Nikki

Camaro SS:
Nikki er maðurinn, enn ég ætla að vona að fleiri mæti , koma svo ........

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version